Ætli Nokia séu búnir að skjóta sjálfa sig náðarskotinu í hausinn? Finnarnir voru að gera samning við Microsoft um að nota Windows Mobile sem aðalstýrikerfið í snjallsímana sína. Fyrir utan að Microsoft hefur algjörlega mistekist að koma Windows Mobile á markað hefur sagan sýnt að fyrirtæki sem gera slíka samninga við Micrsoft lifa sjaldan lengi og eru ýmist keypt af Microsoft eða enda í gjaldþrotum og málaferlum og þá skiptir stærð fyrirtækjana á markaði sjaldnast máli.

Miðað við þetta mun Android ekki fá mikla keppni á farsímamarkaðnum.
Eftir að Jóel skrifaði athugasemdina um villisvínaveiðimennina sænsku í Túnis renndi ég yfir greinina og nokkrar athugasemdir við þá grein. Ein athugasemdin greip mig svolítið og ég ætla að birta hana óbreytta hérna. Það verður fróðlegt að sjá hversu berdreyminn þessi sem kallar sig Uncle verður:

"13:50 January 17, 2011 by Uncle
I am sure that as a good muslim country Tunisia will get a stable democratic government and the rule of law...

Or... It will establish a temporary government that will not be able to cope with the turmoil and will get kicked out by a secular military dictator or a radical cleric, who would blame foreign powers in failure of the country to reach the economical position of Norway (which otherwise would surely happen) and get back to the good ol' ways of hanging gays, stoning women, forbid women to study, wrap them in rags, deprive 80% of the population of basic needs and all the other highly moral and ethical perks that come with this religion.

And then all of this will be blamed on the west, as usual and good Muslims would have to retaliate by beheading some UN medics and exploding in Europe few times, while moderates would claim that the west had it coming and that it should be tolerant towards Muslims.

My only suggestion is DO NOT open th borders now to 300 thousand tunisians. It will come back as a boomerang."


Upphaflegu greinina með athugasemdum má lesa hér
Hversu margir vissu að það er búið að gera tilraun með "evru" einu sinni áður? Tilraunin þá hét "Latin Monitary Union" eða LMU:
Alltaf gaman að svona, hér er hægt að sjá alheiminn í skala, allt frá smæstu til stærstu eininga.
Skrapp í Austur-Asíska safnið í Stokkhólmi í dag til að kíkja á kínverska leirherinn eða Terracotta army eins og hann kallast á engilsaxnesku. Ótrúlega flott að sjá þetta þó það hafi nú bara verið í litlum skala, 8 stk. hermenn úr her fyrsta keisara Kína eru til sýnis í safninu ásamt slatta af minni terracotta styttum frá seinni keisurum. Ef þið hafið kost á, mæli ég með því að kíkja á þetta ef þetta einhvern tíma álpast til Íslands.