30.09.2013 16:48

Norðlenskur íþróttafréttavefur

Ég get eiginlega ekki látið vera að setja þennan link hérna: nordursport.net.

Athugasemdir:
Drengur sagði:
17.10.2013 13:57
Þeir hafa nú skúbbað smá, sem er gott.
gulli sagði:
17.10.2013 14:07
Núnú? Hverju voru þeir að skúbba?
Drengur sagði:
21.10.2013 14:44
Engu ógurlega merkilegu þannig, en þeir tóku gervigras- og aðstöðuumræðuna á Akureyri ansi vel, sem og leikmannaskiptaklúður Hamrana í handboltanum. Stundum er gott að fjölmiðlar séu nær en fjær, a.m.k. ef blaðamenn hafa einherja sjálfsvirðingu.
gulli sagði:
21.10.2013 16:03
Já, það hefur lengi sýnt sig á Íslandi amk. að fjarlægðin til blaðamanna hefur haft veruleg áhrif á fréttavalið.
Nýjar athugasemdir eru ekki leyfðar lengur.