03.02.2014 03:25

Af hverju varð Ísland ekki sænskt?

Í dag er áhugaverð grein á svd.se um af hverju Grænland, Ísland og Færeyjar fylgdu ekki með í samningum þegar Svíþjóð tók Noreg af Danmörku. Greinin er hér.

Athugasemdir:
Nýjar athugasemdir eru ekki leyfðar lengur.