04.02.2014 15:53

Ný vinna, nýjar áskoranir

Ákvað í síðustu viku að segja upp hjá Coolstuff eftir eitt og hálft ár í starfi. Ástæðan einfaldlega að ég var að staðna í því sem ég hef verið að gera og kominn tími til að taka næsta skref. Næsti vinnuveitandi heitir Boozt og ég byrja þar 1. maí n.k.

Athugasemdir:
Nýjar athugasemdir eru ekki leyfðar lengur.