04.02.2014 15:53

Ný vinna, nýjar áskoranir

Ákvað í síðustu viku að segja upp hjá Coolstuff eftir eitt og hálft ár í starfi. Ástæðan einfaldlega að ég var að staðna í því sem ég hef verið að gera og kominn tími til að taka næsta skref. Næsti vinnuveitandi heitir Boozt og ég byrja þar 1. maí n.k.

Athugasemdir:
Drengur sagði:
04.02.2014 17:39
Ég var innilega að vona að þú yrðir næsti CEO hjá Microsoft. En þeir völdu bara innanbúðarmann. Og það innanbúðarmanninn sem á heiðurinn af Office 365.

En til hamingju með að bæta við reynslubankann!
gulli sagði:
04.02.2014 21:03
Ég fattaði bara ekki að sækja um það starf, hefði auðvitað verið mun betra career move!
Jóel sagði:
07.02.2014 01:08
Ég ætla rétt að vona að þið séuð að grínast!!
gulli sagði:
07.02.2014 09:31
Jóel, maður grínast ekki með Microsoft!
Nýjar athugasemdir eru ekki leyfðar lengur.