27.03.2015 12:34

Bílnúmer

Fór fram úr bíl á hraðbrautinni milli Lund og Malmö í morgun sem er varla í frásögur færandi. Í þetta skiptið skaust fram pínulítið bros því bíllinn hafði hið skemmtilega númer MEL 318, gat nú ekki annað en hugsað aðeins á heimaslóðir þegar ég rak augun í það.

Athugasemdir:
Nýjar athugasemdir eru ekki leyfðar lengur.